Story
Elsku ættingjar og vinir
Ég er að fara til Úganda á vegum East Afrikan Playgrounds í ágúst. Ég mun vera þar í einn mánuð að byggja leikvöll og vinna í listasmiðjum með krökkum á öllum aldri.
Hugmyndafræði hjálparsamtakanna byggir á að öll börn eigi að fá að þroskast í gegnum leik og listir en í austur Afríku er það ekki sjálfsagður hlutur.
Þetta kveikti strax áhuga minn og mér fannst ég eiga erindi þangað.
Hér getur þú styrkt verkefnið - margt smátt gerir eitt stórt kraftaverk.