Sigyn Blondal Kristinsdottir

Sigyn Blondal 's page

Fundraising for Play Action International
£2,001
raised of £1,500 target
Donations cannot currently be made to this page
East Afrikan Playgrounds, 16 December 2012
We use play the power of play to enrich vulnerable children's lives.

Story

 

 

Elsku ættingjar og vinir

Ég er að fara til Úganda á vegum East Afrikan Playgrounds í ágúst. Ég mun vera þar í einn mánuð að byggja leikvöll og vinna í listasmiðjum með krökkum á öllum aldri.

Hugmyndafræði hjálparsamtakanna byggir á að öll börn eigi að fá að þroskast í gegnum leik og listir en í austur Afríku er það ekki sjálfsagður hlutur.

 

Þetta kveikti strax áhuga minn og mér fannst ég eiga erindi þangað. 

Hér getur þú styrkt verkefnið - margt smátt gerir eitt stórt kraftaverk.

 

Share this story

Help Sigyn Blondal Kristinsdottir

Sharing this page with your friends could help raise up to 3x more in donations

You can also help by sharing this link on

About the charity

Play Action International works across the world to help refugee s and other vulnerable children to learn, develop and heal through the power of play.

Donation summary

Total raised
£2,000.79
+ £12.50 Gift Aid
Online donations
£2,000.79
Offline donations
£0.00

* Charities pay a small fee for our service. Find out how much it is and what we do for it.